Út um gluggann minn.

Ég lít sem snöggvast út um gluggann minn, (og hugsa um öll ljóđin sem samin hafa veriđ um glugga, samin af ekki ómerkari skáldum, eins og t.d. Bubba Morteins, Ása í Bć, Iđunni Steinsdóttur, Ţorsteinn Eggertsson, Stefán Hörđ Grímsson ........)  og ţađ eina sem ég sé er blindhríđ, svona ekta norđlensk stórhríđ, međ ofankomu skafrenningi og hávađa roki. ţađ gerđi reyndar hlé á veđrinu um kaffi leitiđ í morgun  svona rétt á međan hann snéri sér á áttinni, úr SSA í SSV eđa SV jafnvel. Svona er umhorfs hjá mér núna og í morgun ţegar logniđ var.

 út um gluggan lítilgluggin í morgun 

                                           

 Hér er gjörsamlega ófćrt venjulegum farartćkjum ađ undanskyldum dráttarvélum, vel útbúnum jeppum og vélsleđum, held samt ađ mig langi ekki ađ vera á sleđa núna, ekki er spáin fyrir morgundaginn betri.....!  

hummm.........! hvađa dagur var ţađ nú sem átti 18 brćđur??

Vona ađ glugginn sýni mér eitthvađ betra á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Út um gluggann minn!

Höfundur

AlliRagg
AlliRagg
Er staðnaður afturhalds seggur  er argasta íhald og þjóðernissinni  
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd018
  • gluggin í morgun
  • út um gluggann minn1 7 feb lítil.jp
  • út um gluggan lítil
  • Mynd014

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband